We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Aflei​ð​ingar

by Ateria

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $1 USD  or more

     

about

A single from Ateria's upcoming album.

The song was written after the singer's traumatic experience with the Spanish school system and the lyrics are about a teacher who was famous for making students cry.

lyrics

Ég þoli ekki
afleiðingar þess sem ég hef gert.
Það sem kemur af doða
og nennuleysi.

Þú leiðir grát hjá þér,
ég á hann skilið.
Það veist þú,
það heldur þú,
það heldur þú.

Ég er þreytt
á þessu fjandans skilningsleysi.
Og ég hef reynt og reynt og reynt
en alltaf mistekst mér.

Mælirinn er mölvaður,
barmafullur og yfir það.
Þú grýttir honum burt,
þú grýttir honum burt.

Þindin herpist saman
stjórnlaust og mig svimar.
Ekkasog afhjúpa mig, eftirtakanleg,
en mér er sama.

Eigðu ekkasogin sem þú bjost þér,
en tárin mín á ég,
en tárin mín á ég.

credits

released September 17, 2021
Song by Eir Önnu Ólafs and Ása Önnu Ólafsdóttir
Lyrics by Eir Önnu Ólafs
Recorded by Albert Finnbogason
Mastered by Finnur Hákonarson
Performed by Ása Önnu Ólafsdóttir, Eir Önnu Ólafs and Fönn Fannarsdóttir
Artwork by Ása Önnu Ólafsdóttir

license

all rights reserved

tags

about

Ateria Reykjavík, Iceland

Ateria is a genre defying teenage trio based in Reykjavík, Iceland. It is comprised of siblings Ása and Eir, and their cousin Fönn. The band won Músíktilraunir, The Icelandic Music Experiments, in the spring of 2018 and has since been playing at various festivals and concerts, such as Iceland Airwaves, Secret Solstice and more. ... more

contact / help

Contact Ateria

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

Ateria recommends:

If you like Ateria, you may also like: